Dance world cup

skrifað 29. mar 2019
byrjar 29. mar 2019
 
IMG_1280

Á morgun, 29.mars, keppum við Dance World Cup - Iceland qualifier.

Keppt verður um þátttökurétt í DANSlandslið Íslands og mun landsliðið síðan keppa fyrir Íslands hönd í alheimskeppni DWC sem haldin verður í borginni Braga í Portúgal í sumar, dagana 28.júní – 6.júlí.

Hér er hægt að nálagst miða en einnig verður keppnin í beinni á UngRúv og Rúvnúll. https://tix.is/…/eve…/7683/undankeppni-dance-world-cup-2019/

Kennsla fellur niður þennan laugardag :)