Sumarnámskeið fyrir 3-5.ára

skrifað 02. maí 2019
55649756_1000028213536317_6327171165622108160_o

DANS- og LEIKJANÁMSKEIÐ FYRIR 3-5 ÁRA

Tímabil: 28.maí – 19.júní.

Dans, leik- og sköpunargleði í fyrirrúmi. Tilvalið námskeið til kynningar á dansnámi í forskóla JSB.

4 vikna námskeið 1x í viku á þriðjudögum eða miðvikudögum.
45 mín. tímar kl.17:30.

Kennarar: Ásdís Ingvadóttir og Irma Gunnarsdóttir.
Verð: 9.500 kr.
Skráning hafin á https://jsb.felog.is/ og í síma 581-3730