Innritun í fullum gangi!

skrifað 28. nóv 2016
BlattDanslLogo

Fjölbreytt og skemmtilegt dansnám!

Við bjóðum uppá flokka fyrir byrjendur og framhaldsnemendur frá 4 ára aldri.

Endilega lesið meira um Jazzballettnám JSB hér

Rafræn skráning á jsb.felog.is

Við leggjum okkur fram við að flokka vel í hópa og því geta nemendur ekki skráð sig beint í hóp. Nemandi skráir sig sem framhaldsnemandi eða nýnemi. Við finnum svo flokk fyrir hann sem hæfir hans aldri og getu.

Stundaskrá nemenda mun síðan birtast á www.jsb.is 16.ágúst og þann dag fá allir tölvupóst með upplýsingum um sinn flokk og stundatöflu.

Fyrirspurnum varðandi skólastarf næsta árs svarar aðstoðarskólastjóri á netfangið irma@jsb.is