Miðasala hafin á nemendasýningu JSB!

skrifað 01. mar 2019
veggspjald

Nemendaleikhús JSB 2019 Borgarleikhúsinu 24.25. og 26.mars

Miðasala hafin á https://tix.is/is/

ATH! Passið að kaupa miða á rétta sýningu. Hér má sjá sýningarplanið https://jsb.is/danslistarskoli/frettir/nemendasyning_2019/

ATHUGIÐ! Ef systkyni eru að sýna á sitthvorn sýningardaginn, þarf að kaupa miða í gegnum miðasölu Borgarleikhússins.Aðeins er greitt fyrir aðra sýninguna og fáið þið þá jafnmarga miða frítt á hina.

Um sýninguna:
Árlega fá nemendur Danslistarskóla JSB tækifæri á að spreyta sig í gegnum dans og leik á Stóra sviði Borgarleikhússins. Skólinn leggur ríka áherslu á að nemendur fái að upplifa töfra leikhússins í gegnum danslistina. Nemendaleikhús JSB er vettvangur skólans í því skyni. Efniviður sýningarinnar í ár er sóttur í heim safna.

Sýningar
Sunnudaginn 24.mars kl.13 og kl.15
Mánudaginn 25.mars kl.17 og kl.19
Þriðjudaginn 26.mars kl. 17 og kl.19

Miðaverð: 2700 kr.