Skólaárið 2019-20

skrifað 21. jún 2019
55575959_1000700683469070_1544699260182724608_o

Við minnum á að nemendur sem hafa hug á að halda áfram í skólanum næsta vetur eru vinsamlegast beðnir að skila inn umsókn í júní. á skráningarsíðu skólans, https://jsb.felog.is/

Athugið að greiða þarf staðfestingargjald að upphæð 10.000 kr. til staðfestingar á umsókninni.

Stundaskrá nemenda mun síðan birtast á www.jsb.is 16.ágúst og þann dag fá allir tölvupóst með upplýsingum um sinn flokk og stundatöflu.