Sumarnámskeið 2019

skrifað 02. maí 2019
55498126_1000463623492776_4366989220334534656_o

JAZZBALLETT FYRIR 9-11 ÁRA OG 12-14 ÁRA

Frábær námskeið til að kynna sér dansnám hjá JSB fyrir byrjendur og lengra komna

Tímabil: 22.maí – 12.júní.
3ja vikna námskeið 2x í viku mánudaga og miðvikudaga, 60 mín. tímar

9 -11 ára kl.16:30 – 17:30.
12-14 ára kl.17:30 – 18:30.

Kennari: Rósa Rún.
Verð 12.500 kr.
Skráning hafin á https://jsb.felog.is/ og í síma 581-3730