Samæfingar 2019

skrifað 27. feb 2019
veggspjald

Nú fer að koma að samæfingum hjá hópum vegna nemendasýningar. Þar æfa hóparnir saman í búningum og er verið að æfa inn- og útkomu á milli atriða. Mjög mikilvægt að mæta á þessar æfingar. Sumir þurfa að mæta aukalega en hjá öðrum hópum er þetta á þeirra tima.

Fimmtudagur 21.mars kl.16:10 – 17:10
Hópur C4 Kara Björk Pétur Pan (ekki æfing kl 15:30 mæta 16:10)
Hópur E6 – Irma, Skellibjalla og Pétur pan junior

Föstudaginn 22.mars kl.16:50 – 18:50 í sal 1
Samæfing Terracotta 1.2. og 3.ár Þórunn og Þórdís

Laugardaginn 23.mars kl.11:50 – 12:30
Hópur E3 – Amanda/María, Skellibjalla
Hópur C3 Sara Dís, Pétur Pan

Laugardaginn 23.mars í Borgarleikhúsinu
Atriði sem eru á öllum sýningum
Kl.8:00 (tilbúnar á sviði kl 08:25)
B.list. 5.stig, Magnea, Í garðinum heima (Vatnaliljurnar)

kl.8:30 (tilbúnar á sviði kl 09:00)
B.list. 6.-7.stig, Sandra, Brúðurin

Kl.09:00 (tilbúnar á sviði kl 9:30)
B.list. 4.- 5.stig, Sandra, Hver var Mona Lísa ?

Kl.10:30–10:45 Renna öllu saman

kl 10:45-11:00 4-5.stig og 2.ár. Kynning á listasafni.

Kl.10:30–11:40 (tilbúnar á sviði kl 11:00) 1.ár og 3.ár Þórunn, Terracotta

Kl.11:15–12:20 (tilbúnar á sviði kl 11:40)
2.ár og 1.ár Þórdís, Terracotta
Kl.12:20–12:35 Renna öllu saman

Kl.12:35–13:05 1. og 2.ár, Ástrós, Túristar, leiðsögumenn og bókaormar
Kl.13:05–13:55 3.ár, Kata Gunnars, Meitlað í Stein