Unglist 2019

skrifað 08. okt 2018
IMG_3308

Danskvöld Unglistar í Borgarleikhússins mánudaginn 28.október kl.20:00

Danslistarskóli JSB tekur þátt í Unglist næstkomandi mánudag. Um frábæra danssýningu er að ræða frá öllum helstu dansskólum borgarinnar. Elstu nemendur JSB munu frumsýna nýtt dansverk eftir Rósu Rún. Það er alltaf gaman á danskvöldi Unglistar og eru nemendur JSB hvattir til að mæta. Ókeypis aðgangur er á danssýninguna en panta þarf miða á Tix.is.
Panta miða hér
Nemendur og dansáhugafólk fjölmennið, þetta verður spennandi!
Góða skemmtun á UNGLIST

BlattDanslLogo