Vetrarfrí 2019

skrifað 08. okt 2018
BlattDanslLogo

VETRARFRÍ HJÁ JSB 24.- 28.október.
Vetrarfrí hjá Danslistarskóla JSB tekur mið af vetrarfríum í grunnskólum Reykjavíkur og hjá MH. Engin danskennsla verður frá fimmtudegi - mánudags. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. október. Njótið þess að eiga vetrarfrí með fjölskyldu og vinum.

Bestu kveðjur, Irma Gunnarsdóttir Listdanskennari/aðstoðarskólastjóri