A1

Mikilvægar upplýsingar fyrir nemendasýningu.
Hópur: A1

Næstu æfingar:

Þriðjudagurinn 19.mars kl 18:15 – 19:45 samæfing
Miðvikudagurinn 20.mars kl 20:15 – 21:30 venjuleg æfing
Föstudagurinn 22.mars 16:30 – 17:45 venjuleg æfing

Hvenær á ég að mæta á sýningardaginn?
24.mars: Mæting kl 09:00 í Borgarleikhúsið.
Sýning kl 13 og 15.

Minni á miðasölu á www.tix.is

Mæta með:
-Litlar teygjur (tannlækna teygjur)
-Spennur
-Hársprey
-Bylgjujárn
-Make up
-Tátiljur og/eða teip (val)
-Svartar hnéhlífar (val)
-Nesti og vatnsbrúsa

Þið megið koma og fá að horfa á nemendasýningu kl.17 þriðjudaginn 26.mars

Tekið er á móti nemendum í anddyri Borgarleikhússins 30 mín. fyrir sýningu þ.e kl.16:30. Mætið stundvíslega, nafnalisti nemenda er við innganginn, nemendur þurfa ekki aðgöngumiða en við merkjum við mætingu á nafnalista.

Leikhúsvika dagana 24 mars – 30 mars Það verður engin kennsla! Við sjáumst síðan hressar miðvikudaginn 3.apríl eftir sýninguna  Páskafrí er frá 15.-22.apríl. Síðasti kennsludagur á önninni er laugardagur 18.maí. Ekki hika við að hafa samband s:869-1020 / magneayrg@gmail.com ef það vakna einhverjar spurningar.