C2

Mikilvægar upplýsingar fyrir nemendasýningu.
Hópur: C2 – Hefðardömurnar

Næstu æfingar:
Fimmtudagurinn 14.mars kl. 15:25 – 16:25 – venjuleg æfing
Laugardagurinn 16.mars kl. 11:00 – 12:00 – venjuleg æfing
Þriðjudagurinn 19.mars kl.18:15 – 19:45 – *samæfing í sal 5
Fimmtudagurinn 21.mars kl. 15:25 – 16:25 – venjuleg æfing

Hvenær á ég að mæta á sýningardaginn?
24.mars – mæting kl. 9:10 (4.hæð - salur)
Sýning kl. 13 og 15
Minni á miðasölu á www.tix.is

Mæta með:
Undirföt
-Svartar stuttbuxur / hot pants
-svartur toppur / hlírabolur
Fætur og skór
-Svartir jazz skór
-svartir hæla sokkar

Hár og aukadót
-Eina stóra góða tagl teyju
-spennur ef þarf (stutt hár eða toppur)
-hársprey
-Greiða / bursti (val)
-Svartur eyeliner
-rauður varalitur (val)

Horfa á sýningu:
Sú hefð hefur skapast hjá okkur að leyfa nemendum skólans að fá að horfa á eina sýningu dagna sem þeir eru ekki að sýna sjálfir. Þetta gefur þeim tækifæri á að upplifa stemminguna í salnum og styðja við samnemendur sína á sviðinu. Vonandi sjáum við ykkur sem flest.
Þú mátt koma og horfa á sýningu með þínum hóp:
Þriðjudaginn 26.mars kl. 17
Tekið er á móti nemendum í anddyri Borgarleikhússins 30 mín. fyrir sýningu þ.e kl.16:30. Mætið stundvíslega, nafnalisti nemenda er við innganginn, nemendur þurfa ekki aðgöngumiða en við merkjum við mætingu á nafnalista.

LEIKHÚSDAGAR 24.MARS – 30.MARS, Engin kennsla er hjá jazzballetthópum vikuna sem sýningar standa yfir. Allir nemendur skólans frá 6 ára aldri taka þátt í tveimur nemendasýningum þ.e. sýna 2x sama dag. Að auki fá nemendur 6 ára og eldri að horfa á eina nemendasýningu. Kennsla hefst svo aftur skv. stundaskrá mánudaginn 1.apríl, kennt er til 13.apríl. Páskafrí er frá 15.-22.apríl. Síðasti kennsludagur á önninni er laugardagur 18.maí.
Ekki hika við að hafa samband s:6949466 / rosaruna@gmail.com ef það vakna einhverjar spurningar. Hlakka til að eiga skemmtilega daga með ykkur í leikhúsinu, áfram þið!