Forskóli 2020

E1-6

Ert þú með lítinn dansara á þínu heimili?

Eigum nokkur pláss laus í forskólanum 3-5ára - 1x í viku.
* E4 laugardaga kl. 11:10
* E5 mánudaga kl. 16:45

Umsókn í skólann. https://jsb.felog.is/

Kennsla hefst 6. janúar
Kennt er 1x í viku og er hver tími 40.mín.

Verð: 32.890 kr.

Skemmtilegt og þroskandi dansnám fyrir börn á aldrinum 3-5 ára.
Dansgleði og hreyfifærni nemenda virkjuð í gegnum dans og leiki.
Frábært dansnám sem eflir og styrkir nemendur, bæði líkamlega og andlega.