Nútímadansnámskeið

NÚTÍMADANS 15+

Krefjandi þriggja vikna nútímadansnámskeið fyrir lengra komna.
Mánudagar – miðvikudagar – fimmtudagar kl.16:30 – 18:00
Tímabil 22.júní – 9.júlí.
Kennarar: Rebekka Sól Þórarinsdóttir og Magnea Ýr Gylfadóttir.
Tímabil 5.-20.ágúst.
Kennarar: Ástrós Guðjónsdóttir, Magnea Ýr Gylfadóttir, Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir.
Tímar 3x 90 mín. í viku.
Verð: 18.000 kr. Stakur tími: 2000 kr.

KLASSÍSKUR BALLETT 15+ Tímabil 5.-20.ágúst. Krefjandi þriggja vikna ballettnámskeið fyrir lengra komna. Mánudagar – miðvikudagar – fimmtudagar kl.16:30 – 18:00 Tímar 3x 90 mín. í viku. Kennari: María Gísladóttir. Verð: 18.000 kr. Stakur tími: 2000 kr.

DANSPÚL 16+

22.júní – 9.júlí.
Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Brjálað púl, dans og sviti!
Mánudagar kl.18:00 – 19:10, þriðjudagar og fimmtudagar kl.17:30 – 18:40
Tímar 3x 70 mín. í viku. Kennari: Ástrós Guðjónsdóttir.
Verð: 15.000 kr. - Stakur tími: 2000 kr.