Sumarnámskeið Jazz

Fjölbreytt sumarnámskeið í boði í allt sumar!

flipp

JAZZBALLETT FRÁ 6 – 15 ÁRA

18.maí – 16.júní.
Fjögurra vikna sumarnámskeið, fjölmargir tímar og aldurshópar í boði, sjá nánar hér
22.júní – 15.júlí.
Námskeið 6-8 ára: Mánudagar og miðvikudagar kl.17:50. Kennari: Jóna Hlín.
Námskeið 9-10 ára: Þriðjudagar og fimmtudagar kl.16:30. Kennari: Helga Hlín.
Námskeið 11-12 ára: Þriðjudagar og fimmtudagar kl.15:30. Kennari: Helga Hlín.
Námskeið 13-15 ára: Þriðjudagar og miðvikudagar kl.17:30 – 18:30. Kennari: Sara Dís.
Tímar 2x60 mín. í viku. Verð: 14.000 kr.

Skráning er áhttps://jsb.felog.is/
Nánari upplýsingar á netfangið jsb@jsb.is