Þemadagar 2020

Samæfingar hjá hópum vegna nemendasýninga.

Æft í búningum. Æfing á inn- og útkomu á milli atriða.

Æfingaplan heldur áfram samkvæmt plani hér fyrir neðan.

Miðvikudaginn 11.mars kl.17:30 – 18:30 sal 1, mæting 17:15
• Furðufiskarnir Hópur E1 – Dísa
• Marglytturnar Hópur D2 – Jóna Hlín
* Sandurinn Hópur B2 - Gertruda

Fimmtudaginn 12.mars kl.19:00 – 20:15 í sal 1, mæting 18:45
• Atlas – hópur A1 Rósa
• Verndargyðjur hafsins hópur B.list. 6.stig (öllum sýningum)