TT Frá toppi til táar.

skrifað 29. feb 2020
1080x1080 TT 1 og 3
Næstu námskeið hefjast 22. febrúar með fundi kl. 16. Kennsla hefst 24. febrúar.

TT1- námskeiðin eru sniðin að þörfum kvenna sem vilja losna úr vítahring óheppilegs lífsstíls, efla styrk, þol og hreysti, verða markvissari í neysluháttum, draga úr of mikilli orkusöfnun, léttast og styrkjast andlega og líkamlega og „fá sjálfar sig til baka“.

Sjá nánar

ttjolarétt stærð