Diddú, listakona.

Diddú

Ég var svo lánsöm að kynnast Dansrækt JSB fyrir nokkrum árum. Ég léttist heilmikið. Og styrktist líka. Núna hef ég gríðarlega orku og úthald. Og enn meira sjálfstraust! Ég hef gaman af því að klæða mig fallega. Nýt þess að vera til!..

Mér finnst ánægjulegt að sjá þá breytingu sem verður á konum hjá Dansrækt JSB. Þegar þær finna þessa sigurtilfinningu! Þær verða svo fallegar. Það hreinlega geislar af þeim. Já, þetta er ekki síður mannrækt en líkamsrækt.