María, 25 ára.

Áður en ég byrjaði á TT-námskeiði hjá Báru, leið mér svakalega illa. Alltaf þegar ég var búin að vinna fór ég heim og fékk mér að borða. Ég var síborðandi, þreytt og uppgefin. Ég var þá 104 kg...

Núna líður mér miklu betur. Ég er búin að léttast um 32 kg á 6 mánuðum. Mataræðið, leikfimin og fundirnir hjá Báru hafa gert heilmikið fyrir mig. Ég sé ekki eftir að hafa farið á TT-námskeiðin. Þau hjálpa svo sannarlega.