Óhamingjusöm með ástandið...

Ég byrjaði à TT nàmskeiði hjà Bàru ì okt 2012, orðin allt of þung og óhamingjusöm með àstand mitt og öll í verkjum í skrokknum.

Ég var búin að hugsa um að fara à TT nàmskeið mjög lengi eða um 2 àr en hafði mig ekki à stað.

En svo kom að því einn daginn að ég fékk styrkinn til að skrà mig à nàmskeið og sé ekki eftir því.

Í dag er ég à þriðja TT nàmskeiðinu mínu og búin að missa 14 kg og fullt af sentimetrum. Heilsan er miklu betri og ég er orkumeiri. Stefnan er á 20 kg verði farin eftir þetta nàmskeið. Ég er ekk à leiðinni að hætta, ég ætla að vera komin í kjörpyngd næsta haust.

Ég mæli eindregið með TT nàmskeiði fyrir konur sem eru ì yfirþyngd.

Það eru fràbærir kennarar með mjög góða tíma sem allir geta stundað. Gòð eftirfylgni og veðrlaun ef vel gengur. Ég tala af reynslu þar sem ég fékk ein verlaun og var það mjög hvetjandi.

Það besta við þetta allt er að smàtt og smàtt er ég að endurnýja fataskàpinn, sem er ekki leiðinlegt. Í dag er ég með bros à vör og sàtt, 50 àra skvísa.

kveðja

Sirrý Óla.