Ingibjörg Pálmadóttir

Leikfimi er hægt að iðka með glöðu geði, það uppgötvaði ég loksins þegar ég fór að venja komur mínar í JSB. Andrúmsloftið á staðnum er afar hvetjandi en um leið afslappað. Árangurinn skilar sér í auknu þreki, andlegri og líkamlegri vellíðan. Sem sagt, fín fjárfesting með hámarksávöxtun.