JSB Rækt

1200x628 TT3

Sterk, flott og í fínu formi!

TT3 – námskeiðin eru fyrir stelpur sem vilja auka styrk og úthald, bæta mataræðið, efla sjálfsöryggið og koma sér í frábært form. Við höfum mikla reynslu af að starfa með ungu fólki, efla líkamsvitund þess og leiðbeina varðandi mataræði og líkamsrækt.

TT3-námskeiðin byggjast á heilbrigðri og skynsamlegri nálgun að mataræði, hreyfingu og lífsstíl sem æskilegt er að temja sér til frambúðar.

Gengið er frá greiðslu hjá afgreiðslu JSB í síma 581-3730. Einnig er hægt að leggja inn í heimabanka 0111-26-503717, kt 680602-4410. Skýring greiðslu skal vera opið kort eða á hvaða námskeið. Kvittun sendist á jsb@jsb.is til staðfestingar.

Sími 581-3730
Netfang jsb@jsb.is
Facebook
Instagram