Spari chili con carne

(fyrir 8 til 10)

Í hverjum skammti eru u.þ.b. 450 hitaeiningar og ríkulegt magn af próteini og járn ríkt

Hráefni / uppskrift

 • 750 g nautakjöt
 • 2 dósir (400g) hakkaðir tómatar niðursoðnir (sykurlausir)
 • 2 laukar
 • 1 rauð paprika
 • 4 msk af Vals tómatsósu (eða önnur en þessi er sykur lítil)
 • 4 msk af tómat púrre
 • 2 til 3 lauf af hvítlauk pressað
 • 2 mak ólífuolía
 • 2 til 3 tsk af chillidufti (smakka til)
 • 2 tsk kóriander duft
 • 4 heilar kardímommur (muldar í mortel í duft)
 • 1/2 til 1 msk hrákakó
 • 1 tsk af cihillon kanil
 • Maisbrauð
 • 400 g af maísmjöli (t.d. frá Urtekram fæst í Krónunni)
 • 375 ml af mjólk
 • 1 msk safa úr kreistri sítrónu
 • 3 lítil egg
 • 1 tsk hunang
 • 2 msk ólífuolía
 • 80 g cheddarostur
 • Avókadómauk/ Guacamole
 • 3 lárperur/avokadó
 • 1 límóna (safinn)
 • 2 vorlaukar vel saxaðir (gott að nota mixer/matvinnsluvél)
 • 2 mak af ferskum kóriánder
 • 1/2-1 tsk af herbamare (smakka til)
 • 250 g af sýrðum rjóma 18% sýrðum rjóma
 • 100 g cheddar ostur

Aðferð

 • Skerið laukinn og hvítlaukinn mjög smátt og steikið í olíu á stórri pönnu þar til laukurinn er farinn að gyllast
 • Add the chilli, coriander, cumin and crushed cardamom pods and stir well.