Starfsfólk

Ingveldur Gyða Kristinsdóttir

gyda
  • Æfði jazz-ballett í 9 ár. Á þeim tíma tók ég þátt í fjölda sýninga, stærsta hlutverkið var Evíta sem sýnt var á Hótel Sögu og fleiri stöðum úti á landi.
  • Byrjaði að kenna jazzballett árið 1980 og kenndi í 9 ár. Rak m.a. eigin skóla í Vestmannaeyjum.
  • Líkamsræktarkennari frá 1980 til dagsins í dag. Hef réttindi sem þolfimiþjálfari, yoga-kennari og rope-yoga kennari.
  • Menntaður grunnskólakennari og námsráðgjafi. Einnig lærður nuddari.