Starfsfólk

Linda Björg Sigurjónsdóttir

IMG_8902

Linda Björg byrjaði að þjálfa í JSB sumarið 2012 en hafði þá verið fastagestur á stöðinni í um 10 ár.
Linda hefur stundað flestar íþróttir, allt frá skíðum, borðtennis, dans og handbolta yfir í GoKart kappakstur. Hún hefur brennandi áhuga á hreyfingu og líkamsrækt.
Linda kennir fjölda hóptíma í opna kerfinu, TT námskeið og er einnig einkaþjálfari hjá JSB.

Menntun og reynsla:
ÍAK Einkaþjálfari – 2016.
Kennsluréttindi í Foam Flex (Trigger punkta námskeið 1 og 2) – 2016.
Kennari í JSB (Hóptímar og TT námskeið) – 2012.
Sálfræði í HÍ – 2008 til 2010.
Stúdent frá Borgarholtsskóla – 2005.
Unglingalandsliðið á skíðum.

Sendið fyrirspurn um tíma og verð á linda@lindabjorg.net