jsb_logo

Veðurviðvörun 28. október

Kæru JSB konur,

Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar fellum við niður FitForm kl. 16:30 í dag, þriðjudaginn 28. október.

Farið varlega í umferðinni.
Sjáumst á morgun!