Fullt nafn: Sóley Jensdóttir
Aldur: 45 ára
Atvinna: Skrifstofustjóri hjá Spektra ehf.
Hver er þinn JSB tími: ToppForm
Af hverju JSB?: Ótal ástæður! Skemmtilegir, fjölbreyttir, vel uppbyggðir og umfram allt krefjandi tímar í hópi kvenna. Frábærir kennarar sem leggja áherslu á alla vöðvahópa og kenna rétta líkamsbeitingu við æfingar. Vinaleg stöð og aðstaðan til fyrirmyndar, svo er líka svo gaman að sjá kunnugleg andlit ár eftir ár og spjalla…ég gæti haldið endalaust áfram.