Hafðu samband

Heimilisfang: Lágmúli 9, 105 Reykjavík Sími: 581-3730 Netfang: jsb@jsb.is

+354-581-3730

jsb@jsb.is

Vika 1

Dagur 1
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlurEggjakaka með tómötum og spínati Gulrót, agúrka, rauð paprika og sellerí skorið lóðrétt og hummus notað sem ídýfaFiskibollur með gulrótum Fiskibollur með gulrótun) geymið tvær bollur f. hádegið á mor.
Dagur 2
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlurAfg. af fiskibollum og ferskt salatHrökkbrauð með rauðu pestói og sætum þunnskornum eplum (klára eplið)Ferskt salat með (próteingjafa t.d. eggjum, rækjum, túnfisk eða baunum) og mangó/granatepli stráð yfir (nota ólífuolíu, balsamik edik og balsamikgljáa sem dressingu eða aðra góða olíu)
Dagur 3
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlur og gulrótFerskt salat með próteingjafa (egg/baunum/rækjum) góð olía og vinedik sem salatsósaHarðsoðið egg, avókadó með olíu og balsamikgljáa salt og pipar, gulrótSalsableikja með blómkálsmús
Dagur 4
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 2 tsk. af blönduðum fræumGrísk jógúrt með ferskum eða frosnum berjum og 4 möndlurHrökkbrauð með þunnu lagi af möndlusmjöri, bönunum og þunnskornum agúrku sneiðum, nokkur berSítrónuspagetti með grilluðum lax
Dagur 5
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 2 tsk af hörfræum og öðrum fræumTómatsúpa með cappucino-frauði geyma súpu f. morgund.) og heimabakað hrökkbrauð með hummusNiðurskorið grænmeti með hummus sem ídýfuTortilla túnfisk pizza Ávaxtasæla
Dagur 6
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Grísk jógúrt með sýkurlausu músli og berjum (frosin eða fersk) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/eplaedikAfg. af tómatsúpu og heimabakað brauð með hummus eða öðru próteinríku áleggiHeimagert hrökkbrauð með kotasælu, avókadó og rauðri paprikuHamborgari á chiabatta með hvítlauks-basilíkumsósu
Dagur 7
Helgarmatur
Heimagert jógúrt og músli með berjum (frosin eða fersk) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/eplaedikLin eða harðsoðið egg, gulrót og lúka af berjumFiskisúpa eða önnur próteinrík súpa (geyma f. hádegið á mor.)
Extra létt
Helgarmatur
Hafragrautur, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edikTómatsúpa EÐA önnur góð grænmetissúpa, lóðrétt skorinn gulrót og sellerí með hummus sem ídýfu120 g af grilluðu mögru kjöti og ferskt salat
Til minnis
Létt álegg er t.d. Kotasæla, perur, paprika, léttostur, epla skífur, laukur, tómatar, agúrka, kiwi, lárpera (avokadó). Próteinríkt álegg: túnfiskur, egg, rækjur, síld, sardínur, hummus, ósætt hnetusmjör, kjúklingaálegg. Við mælum með soðnu vatni með tveimur sítrónusneiðum út í 2 til 3 á dag og/eða 1 tsk af eplaediki í glas af vatni tvisvar á dag, 4-6 glös af hreinu vatni á sólahring.
Moli vikunnar
Munið að bæta grænmeti og berjum við listann á hverjum degi ef þið eruð svangar. Verið duglegar að reikna hitaeiningar þess sem þið borðið og áætlið 1400 til 1600 kílókalóríur á sólahring og hreyfingu í klukkutíma á hverjum degi.