*Dansfitness er í fríi haustið 2021
Dansaðu þig í form með Huldu í vetur!
Námskeið hefst miðvikudaginn 31.ágúst. Tímar eru á miðvikudögum kl.17:35 og laugardögum kl.10:00. Hægt að velja um 8 vikur eða 16 vikur.
Fram að áramótum 44.900kr og 8 vikur 33.900kr
Bjóðum upp á frábært dans- og styrktarnámskeið með Huldu Guðmundsdóttur í vetur. Lokaðir tímar fyrir konur sem elska að dansa og hreyfa sig. Áhersla er á zumba og jallabína við fjölbreytta tónlist en einnig eru gerðar styrktar- og teygjuæfingar í hverjum tíma. Súperblanda af dans, styrk, liðleika og gleði. Hver tími er 50 mínútur.
Skráning hafin á jsb@jsb.is og í síma 581-3730