Sóley Auður Mímisdóttir

Persónulega finnst mér ekkert meira hvetjandi en að vera í hópa tímum með öðrum konum á svipuðum stað og ég. Ég finn mikinn stuðning frá þjálfurunum og maður fær utanumhaldið sem maður þarfnast. Ég segi “konum eru konum bestar” og mér finnst lang þæginlegast að æfa í krafti með öðrum konum.

Sóley Auður Mímisdóttir

Sóley Auður Mímisdóttir